Skólinn sem ég myndi vilja sækja um í er Listaháskóli íslands, nám í grafískri hönnun er semsagt nám á framsetningu á upplýsingum á myndrænann hátt.
Námimið er 3 ár, 180 einingar og það eru um 30 einingar per önn.
Inntökuskilyrði er bara stútendspróf, en það er gott að hafa reynslu af einhverskonar teikniforritum, eins og photoshop, það er t.d. það sem ég er að læra í MOM og MTG á þessari önn.
Námi lýkur með lokaverkefni sem sýnt er á útskriftasýningu og nemendur skrifa ritgerð til B.A. prófs og útskrifast svo með B.A gráðu.
Grafískur hönnuður vinnur t.d. við:
- Hönnun blaða, bóka og tímarita
- uppsetningu á myndum og texta
- hönnun fyrir skjámiðla
- Hönnun auglýsinga
- og vinnur með leturgerðir
Vinnustaðir fyrir grafíska hönnuði eru t.d. við
- Fjölmiðla
- Auglýsingastofur
- Prentsmiðjur og útlitshönnun fyrir skjámiðla.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment